Fjölmenni á stelpuhokkídegi

Í dag er haldinn alþjóðlegur stelpuhokkídagur til að vekja athygli á þessari skemmtilegu íþrótt og fá fleiri stelpur til að koma og prófa. Fjölmargar stelpur komu og prófuðu í Skautahöllinni á Akureyri.

Kerti

Listhlaups krakkar í A- B og C hóp,,,

Frostmót LSA

Dagskrá Frostmótsins má sjá hér

Ásynjur - SR 3-2 (1-1, 1-0, 1-1)

Ásynjur sigruðu SR, 3-2, í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Ásynjur eru sem fyrr á toppnum með 11 stig eftir fjóra leiki.

Jötnar - Fálkar 3-1 (0-0, 2-0, 1-1)

Jötnar sigruðu Fálka 3-1 á Íslandsmótinu í íshokkí í mfl. karla í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Jötnar hafa sex stig eftir þrjá leiki.

ÆFINGAR FALLA NIÐUR Í DAG LAUGARDAG V/ VEIKINDA

Æfingar falla niður í dag laugardag vegna veikinda.

Stelpuhokkídagur á sunnudaginn

Langar þig að koma og prófa íshokkí? Sunnudaginn 14. október kl. 14-16 verður stelpuhokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri.

Æfingaföt / Félagspeysa

Góðan dag, Þeir sem vilja panta æfingaföt fyrir iðkendur í listhlaupi geta haft samband við Jónu (jona@nordlenska.is).

Skautatöskur

Besta gjöf/ jólagjöf skautabarnsins

Útikerti, panta núna

Frábær sölutími framundan , jólin nálgast ..