25.01.2013
Víkingar lentu tveimur mörkum undir en sigruðu SR með þriggja marka mun.
25.01.2013
Þar sem liðunum hefur fækkað um eitt breytist mótið, allir spila við alla og því komin ný leikjadagskrá.
25.01.2013
Myndasafn frá Ásgrími Ágústssyni er komið inn á vefinn hjá okkur.
23.01.2013
Jötnar máttu játa sig sigraða gegn Fálkum í markaleik í Skautahöllinni á Akureyri í gær, 5-7.
22.01.2013
Eins og við sögðum frá um liðna helgi þegar við birtum nokkrar myndir frá Bautamótinu þá sást til "alvöru" ljósmyndara á svæðinu. Þar var á ferðinni Ásgrímur Ágústsson - Ási ljós - og eru nú komnar 50 myndir frá honum í albúm.
22.01.2013
Í kvöld fer fram einn leikur í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmótinu í íshokkí. Jötnar og Fálkar mætast í mfl. karla. Leikurinn hefst kl. 19.30.
21.01.2013
Leikjadagskráin fyrir Minningarmótið um Magnús E. Finnson, eða Magga Finns mótið, er tilbúin. Athugið breytingu frá fyrri frétt, ekki verður leikið á miðvikudagskvöldið.
20.01.2013
SA-stelpurnar koma heim með þrenn gullverðlaun frá keppni á Reykjavík International Games um helgina. Emilía Rós Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir og Martha María Jóhannsdóttir unnu sína flokka.
20.01.2013
SA-liðin áttu frábæra helgi á Bautamótinu, unnu alla leikina gegn SR og Birninum.
Uppfært: Einn leikur A-liðsins og allir leikir B-liðsins voru teknir upp og geta foreldrar eða aðrir komið og fengið að afrita þá, t.d. yfir á flakkara. Stærð skránna er samanlögð rúmlega 13gb. Leikirnir eru í möppu á skjáborði tölvunnar í Skautahöllinnil