Æfingar um jólin
16.12.2006
Við viljum benda iðkendum á að fylgjast með á síðunni hvernig æfingar verða um jólin.
Mótið á Sunnudaginn er í boði Kælismiðjunnar Frost ehf og ber nafnið Frostmót 2006
kveðja stjórn Listhlaupadeildar