Upplýsingar vegna basic test / grunnprófs ÍSS

Í gær þriðjudaginn 21. apríl fengu foreldrar barna sem fara í grunnpróf ÍSS tölvupóst með ýmsum upplýsingum. Vinsamlegast kíkið yfir þetta ef þið af einhverjum orsökum fenguð ekki póstinn.

Nokkrir punktar/miði sem iðk. fá heim í dag

Í dag miðvikudaginn 22. apríl fá iðkendur þennan miða með sér heim. Á miðanum er að finna nokkra mikilvæga punkta varðandi æfingar næstu daga og vorsýninguna.

SA-MÓTIÐ 6. og 7. flokkur á Akureyri

Dagskrá mótsins má skoða hér og liðsskipan SA er undir "lesa meira". Auk barnamótsins og kvennamótsins verða spilaðir tveir leikir í 2.fl. við SRinga þessa helgi. Sá fyrri verður á föstudagskvöldið kl.20,00 eða strax og kvennaleiknum lýkur, og sá seinni verður á laugardaginn kl.18,00.

23 - 25 apríl Aþjóðlegt hokkímót í Skautahöllinn á Akureyri.

 Alþjóðlegt kvennamót  Skautahöllin Akureyri 23-25 april.

NIAC - Northern Iceland Adventure Cup.

Leigendur skápa í skautahöllinni!

Leigendur skápa eru vinsamlegast beðnir um að tæma þá fyrir 23 april.

Vorhátíð 4-7 flokks og byrjenda !

MARAÞON - ÁHEIT

Á morgunn laugardag kl. 12 er hægt að nálgast áheitablöð hjá okkur í höllinni, og gott væri ef foreldrar barna sem verða í þessu með okkur komi með þeim og taki við blöðum og svæðum sem hver og einn fær úthlutað, við verðum að treista því að einhver fullorðinn fari með í áheitasöfnunina. Við þurfum að kíla á þetta í næstu viku helst klára fyrir næstu helgi þ.e. 25. apríl. Gott er ef allir geta hjálpast að við þessa söfnun þá gengur þetta fljótt og vel. :-) Ef eitthvað er ekki klárt þá endilega hafið samband við okkur...

Allý, allyha@simnet.is - 8955804

Kristín, artkt@internet.is - 6935120

Greiðsla fyrir basic test

Foreldrar barna sem eru að fara í basic test, vinsamlegast leggið 5.000.- kr inn á reikning 1145-26-3770  Kt. 510200-3060

ÁRSHÁTÍÐ SA 2009 Í ALLANUM

Laugardaginn 18. apríl. Húsið opnar kl.20,30. Matur, Skemmtiatriði, Verðlaunaafhending og Rokkstjörnur.  Miðaverð 3.500,-  Miðapantanir hjá Helga í síma 8565878 fyrir 15. apríl.  Allir að mæta OldBoys og foreldrar líka.

SÖFNUN

Viljum minna á að hægt er að fara með flöskur í endurvinnsluna og leggja inn hjá Listhlaupadeild og safna fyrir æfingabúðunum. Þú ferð með flöskur og segist ætla að leggja inn á deildina og kvittar  NAFN BARNSINS sem á þann pening, tilvalið fyrir ættingja, þ.e. frænku, frænda, systir, bróðir, ömmu og afa að leggja inn og stirkja sitt skautabarn. HVERT BARN SEM ER LAGT INN Á Á SINN PENING ÞAÐ FER EKKI Í SAMEIGINLEGAN POTT. En ef einhver vill stirkja deildina þá er honum velkomið að gera það og kvittar þá listhlaupadeild eða LSA.

STJÓRNIN