Glæsilegt C-mót
29.11.2009
Um helgina var haldið innanfélagsmót C-iðkenda og tókst það til með prýði. Iðkendur sýndu flestir sínar bestu hliðar bæði innan og utan svellsins. Auk þess sem upprennandi kornungir skautarar 6.-7. ára sýndu listir sínar við miklar undirtektir í höllinni og ljóst að framtíðin í björt í íþróttinni. Úrslitin má sjá undir lesa meira hnappnum