Árlegt hóf Íþróttaráðs Akureyrar í dag

Íþróttaráð Akureyrar býður Íslandsmeisturum, landsliðsfólki og forystufólki íþróttafélaganna til hófs í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 16.15 í dag.

Æfingar milli jóla og nýjárs

Hér má sjá æfingatöflu milli jóla og nýjárs

Gleðilega hátíð

Stjórn Skautafélags Akureyrar og stjórnir Hokkídeildar, Krulludeildar og Listhlaupadeildar óska velunnurum félagsins, iðkendum, foreldrum, starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Sjáumst hress á svellinu á nýju ári. Skautafélag Akureyrar

Nokkrar skautatöskur eftir

Enn á ég nokkrar

Æfingar um helgina

Jólaæfing hjá 3.hóp

Æfingar í vikunni!

Generalprufa fyrir jólasýningu!

Skautabuxur :

Vantar þig skautabuxur

Jólasýning-Upplýsingar til foreldra í 4.hóp(byrjenda hóp)

Sælir kæru foreldrar Ég vil biðjast velvirðingar á því hvað þessi póstur kemur seint!