SA með 6-1 sigur á Fjölni í kvöld

Frábær spilamennska hjá SA liðinu í kvöld sem sýndi mikinn vilja og karakter með 6-1 sigri á Fjölni. Liðið er á mikilli siglingu í Hertz-deildinni ósigraðar eftir 3 leiki.
Mörkin:
Silvía Björgvinsdóttir 2
Jónína Guðbjartsdóttir
Amanda Bjarnadóttir
Magdalena Sulova
Sólrún Assa Arnardóttir
Shawlee Gaudreault með 94.4 % markvörslu.