Kristalsmót C-keppenda - laugardagur
			
					23.11.2008			
	
	Ferðin suður og fyrri keppnisdagur gengu mjög vel hjá 3.og 4. hópi. Fararstjórar segja börnin skemmta sér stór vel og styðji hvert annað dyggilega.Þar að auki skiluðu þrjú verðlaun sér í hús á fyrsta keppnisdegi. Sjá nánar hér. 
