Ice Hunt eru Akureyrarmeistarar 2014

Ice Hunt sigraði Dollý í úrslitaleik Akureyrarmótsins 2014

Íslandsmótið í Listhlaupi á Akureyri um helgina - LIVE straumur á SA TV

Íslandsmótið í Listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni á Akureyri daganna 28. - 30 nóvember. Tuttugu keppendur frá Skautafélag Akureyrar taka þátt í mótinu. Mótinu verður streymt út LIVE á SA TV

Úrslit tvíhöfðanna um helgina

Bæði Ynjur og 2. Flokkur spiluðu um helgina tvíhöfða í Egilshöll þar sem spilað var á laugardagskvöld og sunnudagsmorgun en fyrri leikurinn í morgun hófst kl 7.00!

Sögulegur sigur á Esju 8:4

SA Víkingar báru sigurorð af Esju í gær í fyrsta sinn á heimavelli, lokatölur 8-4. Esja komu nokkuð þunnir til leiks en mikil meiðsli herja á þá um þessar mundir á meðan Víkingar hafa endurheimt nokkra leikmenn úr leikbanni og meiðslum og eru nú aðeins Sigurður Reynisson og Orri Blöndal á sjúkralista. Leikurinn bauð uppá flott hokkí, falleg mörk, stórar tæklingar og mikla hörku.

Úrslit Kristalmóts

Kristalsmót ÍSS fór fram í Egilshöllinni helgina 15. -16. nóvember. 9 iðkenndur frá Skautafélagi Akureyrar tóku þátt og komu 6 þeirra heim með verðlaun og þar af 3 gullverðlaun.

Akureyrarmót 2014

Eftir leiki gærdagsins er ljóst að hreinn úrslitaleikur verður spilaður á næsta mánudag.

Akureyrarmót 4. umferð

Næst síðasta umferð Akureyrarmótsins verður leikin í kvöld.

Víkingar vs Esja á morgun kl. 19,30

Viðureignir liðanna eru orðnar 5 á þessu tímabili og hafa allar unnist á útivelli.

Leikir SA um helgina, 5 leikir unnust en 1 tapaðist

4.flokkur stóð sig frábærlega um helgina og vann alla sína leiki, Ásynjur unnu einnig sinn leik 2:14 en 2.flokkur átti við ofurefli að etja og varð að lúta í ís 10:2 .

4.flokkur Íslandsmót 2.hluti á Akureyri um helgina

Þessa helgi er heilmikið um að vera hjá iðkendum hokkídeildar SA.