Jötnar fá Húna í heimsókn í kvöld

Í kvöld kl. 19.30 mætast Jötnar og Húnar á Íslandsmótinu í íshokkí karla í Skautahöllinni á Akureyri.

Jötnar lágu í Laugardalnum, leikur á morgun

Jötnar mættu Fálkum á Íslandsmótinu í íshokkí karla sl. laugardag og máttu játa sig sigraða, 6-1.

Akureyrarmótið í krullu, 3. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 14. október, fer fram einn leikur í 3. umferð Akureyrarmótsins í krullu.

Sarah farin í frí - yfirlit um þjálfaramálin

Sarah Smiley er nú farin í fæðingarorlof, en nýir þjálfarar hafa bæst í hópinn hjá hokkídeildinni. Hér eru upplýsingar um þjálfara yngri flokkanna í íshokkí.

Erfitt gengi á EM

Krullulandsliðinu gengur erfiðlega í C-keppni Evrópumótsins, en liðið er án sigurs eftir fimm umferðir.

Nýliðamót í krullu - allir velkomnir

Nýliðamót Krulludeildar Skautafélags Akureyrar verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 12. október og hefst kl. 18.00. Mæting er kl. 17.30. Þátttökugjald er 500 krónur á mann.

Hokkífólk á faraldsfæti

Fjölmargir leikmenn frá SA eru á leið á alþjóðlega hokkímótið Iceland International Ice Hockey Cup sem fram fer í Egilshöllinni um helgina. Jötnar fara í Laugardalinn á laugardaginn.

Spennandi leikir í innanfélagsmótinu

Um síðastliðna helgi kepptu krakkarnir í 4., 5., 6. og 7. flokki í innanfélagsmóti og buðu foreldrum og öðrum upp á skemmtilega og spennandi hokkíleiki.

Okkar menn á leið á EM

Garpar, Íslandsmeistararnir í krullu, halda til Danmerkur í dag og taka þátt í C-keppni Evrópumótsins í krullu fyrir Íslands hönd. Þetta er í sjötta sinn sem krullulið frá SA fer á Evrópumótið.

SA sigraði Björninn á lokasprettinum

Eftir tvo jafna leikhluta sigldi SA fram úr Birninum í þeim þriðja og sigraði, 7-4.