Sigur á Fálkum eftir brösótta byrjun

Víkingar lögðu Fálka í leik á Íslandsmótinu í íshokkí karla á laugardaginn. Þeir lentu tveimur mörkum undir en sigruðu að lokum, 5-2.

Akureyrarmótið í krullu, 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 30. september fer fram 2. umferð Akureyrarmótsins í krullu.

Fjórtán keppendur frá SA á Haustmóti ÍSS

Núna um helgina fer fram Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni í Laugardal.

Tvöfaldur sigur á Bautamótinu (uppfærð frétt)

Um helgina fór fram bikarmót í 4. flokki í íshokkí - Bautamótið. SA stóð uppi sem sigurvegari bæði í keppni A-liða og B-liða.

Akureyrarmótið: Stórir sigrar í fyrstu umferð

Fyrsta umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í gærkvöldi.

Tvö töp í Egilshöllinni

SA-liðin tvö sóttu engin stig í Egilshöllina á laugardaginn. Jötnar töpuðu gegn Húnum í mfl. karla og SA gegn Birninum í mfl. kvenna.

Akureyrarmótið í krullu hefst í kvöld

Fimm lið eru skráð til leiks og verður dregið um töfluröð fyrir fyrstu umferðina.

Breytingar á tímatöflum næstu daga

Vegna Bautamótsins í 4. flokki í íshokkí núna um helgina og þátttöku listhlaupsiðkenda héðan í Haustmóti ÍSS í Reykjavík helgina 27.-29. september hafa deildirnar komið sér saman um breytingar á tímatöflum um helgina og í komandi viku.

Opið um helgina - breyting á laugardag

Opið er fyrir almenning í Skautahöllina í kvöld, skautadiskó kl. 19-21, og á laugardag og sunnudag kl. 13-16. Athugið að almenningstími styttist á laugardaginn vegna Bautamótsins í 4. flokki í íshokkí.

Akureyrarmótið í krullu hefst mánudaginn 23. september

Skráningarfrestur í Akureyrarmótið er til hádegis mánudaginn 23. september. Fyrsta umferð er þá um kvöldið og jafnframt verður dregið um töfluröð.