Karfan er tóm.
SA Víkingar taka á móti SR í kvöld í Hertz-deild karla í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl 19.30. SA Víkingar eru búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en SR sigla lignan sjó í síðasta sæti deildarinnar. Aðgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri.