SKAUTATÖSKUR

Nú þegar skautaæfingar byrja er gott

Merkingar á krullubrautum

Á morgun, laugardaginn 16. ágúst kl. 10.00, óskar Krulludeildin eftir því að fá krullufólk inn í Skautahöll til að aðstoða við merkingar á krullubrautunum þannig að áfram verði hægt að byggja upp svellið og gera það klárt fyrir opnun.

Skráning er hafin

Breytingar á íshokkívelli

Í maí á þessu ári samþykkti Alþjóða Íshokkísambandið breytingu á reglugerð er varðar staðsetningu bláu línanna á keppnisvelli í íshokkí. Breytingarnar felast í því að sóknar- og varnarsvæðin eru stækkuð um 1,5 m hvort. Við það styttist "nutralsvæðið" um heila 3 m eða um 87 m² hjá okkur sem erum með svellið 29 m² á breidd.

Breytingar á íshokkívelli

Í maí á þessu ári samþykkti Alþjóða Íshokkísambandið breytingu á reglugerð er varðar staðsetningu bláu línanna á keppnisvelli í íshokkí. Breytingarnar felast í því að sóknar- og varnarsvæðin eru stækkuð um 1,5 m hvort. Við það styttist "nutralsvæðið" um heila 3 m eða um 87 m² hjá okkur sem erum með svellið 29 m² á breidd.

Nýr framkvæmdastjóri

Jón Benendikt Gíslason hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Skautafélags Akureyrar. Jón er félaginu að góðu kunnur en hann hefur æft og keppt fyrri félagið frá barnsaldri. Jón er 31 árs gamall, sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og flutti heim frá Danmörku í byrjun árs eftir nokkurra ára dvöl ytra.

Styttist í opnun Skautahallarinnar

Nú styttist í opnun Skautahallarinnar en þetta mun verða 15. starfsár hennar. Starfsmenn hallarinnar hafa hafist handa við undirbúning opnunar og nú stendur yfir mikil viðhaldsvinna. Stefnt er að því að æfingar hefjist samkvæmt töflu miðvikudaginn 20. ágúst n.k. og fyrsti almenningstíminn verði föstudaginn 29. ágúst.

SA-stúlkur sigruðu á NIAC-hokkímótinu

Um helgina fór fram NIAC-hokkímót kvenna í Skautahöllinni á Akureyri – Northern Iceland Adventure Cup. Lið skipað ungum hokkístúlkum úr SA bar sigur úr býtum. Tvö erlend lið og þrjú innlend tóku þátt.

NIAC hokkímótið, úrslit leikja

Nú er lokið sex leikjum af tíu á NIAC hokkímótinu sem fram fer í Skautahöllinni um helgina.

Northern Iceland Adventure Cup - NIAC

Helgina 16. og 17. maí verður haldið árlegt kvennamót í íshokkí, Norhern Iceland Adventure Cup, NIAC, í Skautahöllinni á Akureyri.