Krullumót í kvöld

Krullumót í kvöld Gimlimótið 2022

Fréttir

Ákveðið hefur verið að fresta Bikar- og Akureyrarmóti um tvær vikur með von um að Riddarar og Bónusliðar verði tilbúnir í slaginn þá.  Í staðin ætlum við að keppa um Gimli bikarinn næstu tvö kvöld. Spilaðir verða 2 leikir í kvöld, 3 endar.  Næsta mánudag verður síðasti leikurinn spilaður og svo munu tvö efstu liðin spila úrslitaleik en hin tvö keppa þá um 3ja sætið. 


Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.

Skrifa athugasemd




captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha