Krulla

Krulla Byrjunin

Fréttir

Ţá er krullan byrjuđ.  Viđ ćtlum ađ byrja á léttu haustmóti, 4 umferđir ţar sem dregiđ verđur í liđ. Varđandi Covid munum viđ hafa ţetta svona.

Viđ undirbúning svellsins verđa allir međ hanska og sprittum áhöldin sem viđ notum fyrir og eftir.

Hver leikmađur sér um sína steina ţannig ađ t.d. fyrsti mađur sér um ađ taka til steina 1 og 2 og snertir ekki ađra steina.

Heilsumst ekki fyrir leik.

Sóparar skiptast á ţannig ađ ađeins einn sópari sópar hvern stein. 

Vonum ađ flestir treysti sér til ađ mćta viđ ţessi skilyrđi.  Stefnum ađ ţví ađ halda áfram međ íslandsmótiđ í byrjun nóvember.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha