Íslandsmótið í krullu 2019

Íslandsmótið í krullu 2019 Ice Hunt Íslandsmeistarar 2019

Fréttir

Íslandsmeistarar 2019
Íslandsmeistarar 2019

Lokaumferð Íslandsmótsins fór fram á mánudagskvöldið. Ice Hunt var þegar búið að tryggja sér sigurinn á mótinu en baráttan stóð um þriðja sætið á milli Riddara og Víkinga þar sem Garpar voru búnir að tryggja sér annað sætið á mótinu.. Leikar fóru þannig að Riddarar sigruðu Ice Hunt örugglega 7 - 2 og tryggðu sér þriðja sætið og Garpar sigruðu Víkinga 6 - 4. 
Lokastaðan á Íslandsmótinu 
Íslandsmeistarar Ice Hunt
2. Garpar
3. Riddarar
4. Víkingar

Liðsmenn Ice Hunt eru  Davíð Valsson Jóhann Björgvinsson Kristján Þorkelsson Rúnar Steingrímsson og Svanfríður Sigurðardóttir

Úrslitablað hér.


Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha

  • krulla12