Íslandsmótið í krullu 2019

Íslandsmótið í krullu 2019 Ice Hunt á toppnum eftir sigur á Riddurum

Fréttir

Leikir þriðju umferðar fóru þannig að Ice Hunt sigraði Riddara 6 – 2 og Garpar lögðu Víkinga 13 – 3. Staðan er þannig að Ice Hunt leiðir mótið með fullt hús stiga eða þrjú stig. Garpar eru með tvö stig Riddarar með 1 stig og Víkingar reka lestina stigalausir. Með sigri Ice Hunt á Riddurum tilltu þeir sér örugglega á toppinn þegar mótið er hálfnað. 

Úrslitablað hér


Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha