IceCup 2018 í hafiđ

IceCup 2018 í hafiđ Aljóđlega krullumótiđ Ice Cup fer nú fram í Skautahöllinni á Akureyri en setning mótsins fór fram í Norđurslóđasetrinu í gćrkvöld og

Fréttir

Frá IceCup 2017 (mynd: Sigurgeir Haraldsson)
Frá IceCup 2017 (mynd: Sigurgeir Haraldsson)

Aljóđlega krullumótiđ Ice Cup fer nú fram í Skautahöllinni á Akureyri en setning mótsins fór fram í Norđurslóđasetrinu í gćrkvöld og fyrstu leikir hófust í morgun. Yfir 50 erlendir keppendur í 13 liđum frá 6 löndum keppa á mótinu ásamt sjö íslenskum liđum. Ţađ er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu og er ţetta í fjórtánda sinn sem mótiđ er haldiđ en ţađ stćkkar međ hverju árinu. Mótiđ hófst klukkan 9 í morgun en ţví lýkur á laugardag međ úrslitaleikjum sem hefjast milli kl. 14 og 15.  Dagskrá mótsins má finna hér fyrir neđan en bein útsending er frá mótinu á heimasíđunni okkar. Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ţess ađ koma líta á keppnina en fyrir utan hörku spennandi keppni og litríka búninga liđanna ţá eru veitingarnar sem seldar eru í sjoppunni ekki af verri endanum, íslensk kjötsúpa og fleira á mjög svo hóflegu verđi.

Dagskrá og leikjaplan á Ice Cup 2018:
Miđvikudagur 9. Maí kl. 20:30 Opnunarhóf á Norđurslóđasetrinu 
Fimmtudagur 10. Maí Leiktímar kl. 09:00, 11:30, 14:00, 16:30 og 19:00 
Föstudagur 11. Maí leikur kl. 09:00, eftir ţennan leik verđa öll liđin sett í eina grúppu og öll liđin spila eina umferđ kl. 11:30, 14:00, 16:30. 
Eftir ţessa umferđ er liđunum skipt í tvćr grúppur A og B deild eftir stöđu á töflunni, 10 í hvora deild.
Föstudagskvöld kl. 20:00 er heimsókn í verbúđ Kidda.
Laugardagur 12 maí. Spilađ verđur á öllum 5 brautunum til ađ ná tveimur umferđum á öll 20 liđin. Fyrri umferđ kl 9:00 og sú seinni kl 11:30.
Lokahófiđ verđur á Greifanum og hefst borđhald kl 20:00 en húsiđ opnar kl 19:30.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha