Gimlimótið 2019

Gimlimótið 2019 Fyrsta móti vetrarins lokið

Fréttir

Nokkuð er síðan krullan fór af stað og nú þegar er eitt mót búið.  Garpar sigldu í gegnum mótið ósigraðir og eru því Gimli-meistarar 2019.  Auk þeirra tóku þátt Ice Hunt, Riddarar og Víkingar. Úrslit má sjá hér.


Engar umræður fundust fyrir þessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha