Gimli Cup 2018

Gimli Cup 2018 Garpar Gimli Cup meistarar

Fréttir

Gimli Cup meistarar
Gimli Cup meistarar

Garpar tryggđu sér Gimli bikarinn í lokaleik mótsins međ sigri á Víkingum 5 – 4.  Leikurinn var alveg í járnum fram á síđasta stein ţegar Garpar náđu ađ skora međ ţví ađ skjóta innsta stein Víkinga út og tryggja sér sigurinn og ţar međ Gimli bikarinn. Í hinum leiknum sigruđu Ice Hunt Riddara nokkuđ örugglega 6 – 2.  Garpar unnu alla sína leiki og fengu ţrjú stig en Ice Hunt varđ í öđru sćti međ tvö stig.

Úrlsit hér


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha