Akureyrar- og bikarmót 2016

Akureyrar- og bikarmót 2016 Öll liđin jöfn eftir 2 umferđir

Fréttir

Leikjum annarar umferđar Akureyrar- og bikarmóts 2016, lauk ţannig ađ Freyjur unnu IceHunt 6-3 og Garpar lögđu Víkinga 10-2.  Stađan fyrir ţriđju umferđ, sem sker úr um ţađ hverjir verđa bikarmeistara, er ţá ţannig ađ öll liđ hafa unniđ einn leik og tapađ einum.  Ţađ er ljóst, ef ekki verđur jafntefli í leikjum 3. umferđar, ađ innbyrđisviđureign kemur til međ ađ ráđa ţví hver hampar titlinum.

  • Ef Víkingar vinna IceHunt verđa ţeir ađ treysta á ađ Freyjur leggi Garpa.
  • Ef Garpar vinna Freyjur verđa ţeir ađ treysta á ađ Víkingar vinni IceHunt.
  • Ef IceHunt vinna Víkinga verđa ţeir ađ treysta á ađ Garpar vinni Freyjur.
  • Ef Freyjur vinna Garpa verđa ţćr ađ treysta á ađ IceHunt vinni Víkinga.
  • Svo er alltaf möguleiki á ađ jafntefli verđi í öđrum hvorum leiknum og ţá verđur sigurvegari í hinum leiknum bikarmeistari 2016.

Nćsta mánudag, 28. nóv. taka semsagt Garpar á móti Freyjum á 2. braut og IceHunt tekur á móti Víkingum á 4. braut.  Leikirnirhefjast kl. 19:00.

Hér má sjá nánar um úrslit og skor.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha

  • krulla12