Aðventumótinu lokið

Nefndarmenn í mótsnefnd - þeir Haraldur Ingólfsson, Rúnar Steingrímsson og Jens Gíslason - röðuðu sér í þrjú efstu sætin. Grunsemdir uppi um að mótanefndin hafi hannað reglurnar út frá eigin hagsmunum!

Ísland upp um eitt sæti

Alþjóða krullusambandið hefur gefið út styrkleikalista fyrir árið 2010.

Innanfélagsmót Karla 22-23. desember

Öllum leikmönnum í  SA meistaraflokki, Old Boys, 2. og 3. flokki (verða að vera á 3. flokks aldri) er boðið að taka þátt í innanfélagsmóti 22. og 23. desember. Leiktímar verða milli 18.00 og 22.00 báða daganna. Leikmönnum verður skipt í jöfn lið en fjöldi liða og leikja veltur á þáttöku.

Allir sem vilja taka þátt verða að skrá sig með því að senda staðfestingar póst á joshgribben@hotmail.com ,nafn, netfang og símanúmer verður að fylgja.

Skráning fyrir 20. desember.

Josh Gribben

Bikarmótið: Myndband úr úrslitaleiknum

Lokamínútur úrslitaleiks Bikarmótsins voru teknar upp á myndband sem nú er búið að klippa saman.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu eftir sigur á Fálkum, 9-8, í framlengdum leik.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu 2010 eftir sigur á Fálkum, 9-8 í framlengdum leik.

Aðventumótið: Úrslit þriðju og fjórðu umferðar

Aðeins fimm leikmenn mættu til leiks í Aðventumótinu í kvöld.

U20 liðið að gera það gott í Eistlandi

U20 ára landsliðið kom gríðarlega sterkt inn í HM í Eistlandi í dag í fyrsta leik sínum á mótinu gegn Belgíu.  Liðið gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 5 – 2 og þetta ku vera fyrsti sigur Íslands á liði Belgíu frá upphafi.  Þetta gefur nýjar vonir um framhaldið og nú verður spennandi að sjá hvers þeir eru megnugir.  Mörkin og stoðsendingarnar í leiknum voru eftirfarandi:

Brynjar Bergmann 2/0
Tómas Tjörvi Ómarsson 1/1
Ólafur Hrafn Björnsson 1/0
Matthías Máni Sigurðarson 1/0
Gunnar Darri Sigurðsson 0/2

Tímatafla vorannar 2011

Komin er inn ný tímatafla fyrir vorönn 2011 en tímataflan er þegar tekin í gildi fyrir A og B iðkendur

Dagskrá fyrir þá sem æfa í jólafríinu

Hér er dagskráin sem Sarah og Josh hafa sett upp yfir tímabilið 20.des til 2.jan.