Fyrsti krulludagur í dag mánudag 1. sept

Fyrsta æfng í kvöld kl. 19:15

Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Húsavík

Á föstudag kom stór hópur nemenda Framhaldsskólans á Húsavík í krullu

Opnir tímar Listhlaupadeildar fyrir 3.-7. hóp

Opnir tímar fyrir 3.-7. hóp eru á föstudögum milli 13 og 14 og sunnudögum milli 8 og 8:40 fyrir þá sem áhuga hafa á að koma og æfa sig sjálfir eða fara yfr prógröm (dansa). Þjálfari er á staðnum og opnar húsið u.þ.b. 10 mín fyrr.

Afísæfingar fyrir 3.-7. hóp

3. -7. hópur: Afísæfingar hjá Helgu og danstímar í KA heimilinu byrja frá og með næstu viku en afístímar hjá Söruh byrja mánudaginn 8. sept. Iðkendur 3.-7. hóps fengu í síðustu viku afhenta tímatöflu með afístímum og ístímum, danstímum, upphitunartímum og teygjutímum. Þeir sem ekki hafa fengið þá töflu afhenta geta nálgast hana hjá Helgu þjálfara á æfingatímum eða hér á heimasíðunni undir "Ís og afístímatafla 2008-2009".

Fundur (meist/2. flk of 3. flk)

Monday night meistaraflokkur/2. flokkur will have a meeting (1900) after their on ice training at 1815-1900. 3 flokkur will have a team meeting at 20:00. kv Smiley

Meistaraflokkur

OFF ICE TONIGHT IS CANCELED. Instead, we will have off ice training at 1600 tomorrow, followed by ice time from 1715-1830. see you there. kv Smiley

Meistaraflokkur

Meistaraflokkur S.A. hefur fengið 2 "nýja" leikmenn til liðs við sig. Það er þeir Stefán Hrafnsson sem kemur frá S.R. og Kópur Guðjónsson úr Birninum. Stefán er sóknarmaður og Kópur er varnarmaður. Án efa eiga þeir eftir að styrkja S.A. fyrir komandi leiktíð. 

Æfingar hefjast

Viltu æfa skauta í vetur og ert fædd(ur) árið 2004 eða fyrr? Skráðu þig þá hjá annagj@simnet.is
Æfingarnar hefjast miðvikudaginn 17. sept kl:17:15
 
Ársverð: 25.000.- 1. hópur - leikskólabörn 1* í viku (mið 17:15)
Ársverð: 39.000.- 2. hópur - grunnskólabörn 2* í viku (mið & fös kl:17:15)
Æfingagjöldum má skipta á allt að sex tímabil. 
 

Foreldrafundur iðkenda 3.-7. hóps.


Fundur fyrir foreldra/forrámanna iðkenda í 3.-7 hóp verður í íþróttahöllinni við sundlaugina þriðjudaginn 9. september kl:18-19. Veturinn framundan á dagskrá. Kaffi og spjall í boði eftir formlegan fund.

 Þjálfarar og stjórn

Æfingar byrja á morgun FIMMTUDAG 28. ágúst

Jæja, þá er Sarah mætt á svæðið og æfingar byrja á morgun hjá öllum flokkum. Smelltu á "lesa meira" til að sjá æfingatímana þennann fyrsta æfingadag. Ég set svo hér til hliðar í valmyndina nýja æfingatöflu sem tekur svo gildi á næsta laugardag og afísæfingatöflu sem tekur gildi 8.sept.