Æfingar

Helgina 3-5 nóvember falla niður æfingar hjá listhlaupadeild. Nema á sunnudaginn frá 17:00-19:00 eru æfingar hjá 4. 5. og U hóp.

Meðferðis á Haustmót 3.-5. nóvember 2006

Mæting viðskautahöllina á <föstudaginn kl: 13:15. Farið verður 13:45.

Hafa meðferðis;

Svefnpoka/rúmföt

Sundföt

Handklæði

Aukaföt

Skauta

Skautakjól

Snyrtidót (muna eftir dóti í hárið)

Vasapening að hámarki 1000.

Góða skapinu:)

Sjáumst allar hressar og kátar

Kveðja Stjórnin

Ferðir á vegum listhlaupadeildar vetur 2006-2007

Ákveðið hefur verið að hafa rútu og sameiginlega gistingu á öllum mótum vetrarins 2006-2007. Æskilegt er að allir keppendur fari saman í þessar hópferðir nema við sérstakar aðstæður sem ræddar verða sérstaklega. Deildin kemur til með að senda út tilkynningu til þeirra keppenda sem fara í hvert skipti fyrir sig u.þ.b. þrem vikum fyrir áætlað mót.

Kveðja Stjórnin.

Fréttabréf foreldrafélagsins vegna Brynjumóts

Hér er oðrsending til foreldra barna  5., 6., og 7. Flokks og einnig byrjenda.................................

Allir að mæta!

Allir eru hvattir til þess að mæta á leikinn á laugardag og styðja SA víkinganna til sigurs.  Félagsmenn eru hvattir til þess að draga fjölskyldur, vini, bekkjarfélaga, vinnufélaga og bara alla kunningja með á leikinn.  Mætum rauðklædd og reynum að lita stúkuna rauða!