Fjórar frá SA til Króatíu og Póllands

Í morgun lögðu fjórar stúlkur úr Skautafélagi Akureyrar sem eru í landsliði ÍSS af stað í keppnisferðalag til Króatíu og Póllands. Þetta eru þær Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir, Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir, Sara Júlía Baldvinsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir.

Hundruð mynda frá Vetrarmótinu

Hirðljósmyndarinn og heiðursfélaginn Ásgrímur Ágústsson studdi fingri á takka um helgina og tók nokkrar myndir á Vetrarmóti ÍSS í listhlaupi.

Frábær árangur á Vetrarmóti ÍSS

Keppendur úr röðum SA unnu til gullverðlauna í fimm flokkum á Vetrarmóti ÍSS sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir, Emilía Rós Ómarsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir, Pálína Höskuldsdóttir og Aldís Kara Bergsdóttir unnu sína flokka.

Vetrarmót ÍSS: Úrslit ljós í fjórum flokkum

Keppni er lokið í fjórum flokkum á Vetrarmóti ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni á Akureyri núna um helgina. SA-stelpur með tvenn gullverðlaun á fyrri degi.

Vetrarmót ÍSS - keppnisröð

Dregið hefur verið um röð keppenda í hverjum flokki á Vetrarmóti ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.

Breyting á listhlaupsæfingum vegna Vetrarmóts

Vegna Vetrarmóts ÍSS um helgina verða breytingar á æfingum á föstudag.

Vetrarmót ÍSS um komandi helgi

Dagana 22.-24. febrúar verður í Skautahöllinni á Akureyri haldið Vetrarmót ÍSS í listhlaupi á skautum. Keppendur á mótinu eru 73, þar af 16 frá Skautafélagi Akureyrar.

NM í listhlaupi lokið

Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg hækkuðu sig báðar á listanum á seinni keppnisdegi.

SA-stelpur aftur á svellið á morgun

SA-stelpurnar Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg fara aftur á svellið á morgun, laugardag, þegar keppt verður í frjálsu prógrammi.

Bein útsending frá Norðurlandamótinu

Stelpurnar okkar hefja keppni á Norðurlandamótinu síðdegis. Hægt verður að sjá þær í beinni útsendingu í gegnum heimasíðu Skautasambandsins.