Breyttir opnunartímar og ný tímatafla um páskanna

Opið verður fyrir almenning alla daga yfir páskanna kl 13-16 og skautadiskó verður föstudaginn langa kl 19-21. Breytingar eru á æfingartímum hjá deildum samkvæmt nýrri tímatöflu sem má nálgast hér.

Æfingar verða alla morgna og eftir almenningstíma hjá listhlaupadeild.

Hjá hokkídeild verða æfingar fyrir 4. flokk og yngri á morgnanna og einhverjar breytingar eru á æfingartímum fyrir eldri hópa.

Krulludeildin verðu með æfingar 30. mars, 1. apríl og 6. apríl í páskavikunni.

Tímatafla páska 2015