Uppskeruhátíðin á fiðlaranum

Eins og margoft  hefur komið fram hér á sasport.is var sameiginleg árs- og uppskeruhátíð SA og Narfa haldin á Fiðlaranum laugardagskvöldið 21. maí. Maturinn hjá Helga var frábær, góð skemmtiatriði frá Ella og Co. og "Fíllin" stóð líka fyrir sínu. Á hátíðinni voru veittar viðurkenningar í meistaraflokkum karla og kvenna ásamt 2. flokki drengja.

Verðlaun hlutu eftirtaldir:

Meistarflokkur Karla:

Besti leikmaður (MVP): Tibor Tatar

Besti sóknarmaður: Clark McCormick

Besti varnamaður: Björn Már Jakobsson

Mestu framfarir: Steinar Grettisson

Besta ástundun: Birkir Árnason

 

Meistarflokkur Kvenna:

Besti leikmaður (MVP): Birna Baldursdóttir

Besti sóknarmaður: Sólveig Smáradóttir

Besti varnamaður: Anna Sonja Ágústsdóttir

Mestu framfarir: Hrund E. Thorlacius

Besta ástundun: Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir

 

2. flokkur drengja

Besti leikmaður (MVP) Elmar Magnússon

Mestu framfarir Sigmundur Sveinsson

Athyglisverðasti leikmaðurinn Aron Már Böðvarsson

Besta ástundun Birkir Árnason