Skráning iðkenda

Laugardaginn 19. ágúst byrjum við að skrá iðkendur. Opið hús verður fyrir alla krakkar sem ætla að æfa listhlaup milli kl. 11:00 og 13:00 og þeir sem ætla að æfa hokkí mæta milli kl. 13:00 og 15:00.