23. janúar 2018 - Ólafur Hreinsson - Lestrar 654 - Athugasemdir (0)
Gimlimótiđ 2017 hófst í gćr og Riddarar, sem höfđu hvílt sig í 3 ár fyrir mótiđ, völtuđu yfir Garpa í 1. umferđ, 10-3. Í hinum leik kvöldsins léku Víkingar og Freyjur og enduđu leikar svo ađ Víkingar unnu 6-5. Ice Hunt sátu hjá í ţessari umferđ en nćsta mánudag fá ţeir ţađ verkefni ađ glíma viđ Riddarana. Í hinum leiknum eigast viđ Víkingar og Garpar. Freyjur sitja hjá í annari umferđ.
Skorblađ má finna hér.