Pabbahokkí og nýliðanámskeið

Íshokkí kennsla fyrir byrjendur og þá sem ekki hafa stigið á ísinn lengi. Farið verður í grunntækni og spilað hokkí alla miðvikudaga í september kl 21.10-22.10. 

Þjálfarar Skautafélagsins sjá um námskeiðið sem er í raun undirbúningur fyrir iðkunn íþróttarinnar en ef þáttaka verður góð mun hópurinn frá úthlutaðan opna tíma í framahaldi af námskeiðinu þar sem spilað verður hokkí vikulega. 

Hægt er að fá allan búnað lánaðan sem er innifalið í gjaldinu og svo áfram í framhaldi af námskeiðinu gegn mjög vægu gjaldi. 
Verð fyrir námskeiðið er 5000 kr en skráning fer fram á facebook síðu námskeiðisins með því að velja "going" eða senda póst á hockeysmiley@gmail.com. 

Svo er bara mæta í fyrsta tímann miðvikudaginn 3. september. Mælst er til þess að mæta um klst fyrir fyrsta tímann fyrir þá sem vantar búnað.