Krullan að byrja

Krullan að byrja Fyrsti krullutími vetrarins verður mánudaginn 24. september

Krullan að byrja

Jæja. þá er þetta að byrja. Við ætlum að starta vetrinum með fundi og léttri æfingu nk. mánudag, 24. september.  Byrjum á að hittast í fundarherberginu kl. 18:00 (þeir sem eru að vinna til sex koma bara þegar þeir eru búnir).  Ræðum vetrarstarfið og allt sem okkur dettur í hug.  Endilega að draga sem flesta, gamla og nýja með.  Kl. 19:30 förum við svo á svellið og tökum létta æfingu.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha