Kjarnaskógur :-)

Þriðjudaginn 19. maí verður þrektíminn hjá Hóffu í Kjarnaskógi.

Allir flokkkar þ.e. 4.5.6.og 7.hópur (allir sem eru í þrekinu) mæta saman kl.16:30.  Við hittumst við Þjónustuhúsið (þar sem klósettin eru!), skokkum og leikum okkur.  Það er alveg tilvalið að hjóla út í Kjarna og svo aftur heim á eftir.(muna eftir hjálminum!!)

Hafið með ykkur vatn í brúsa.

Hlakka til að sjá ykkur :-)

kv. Hóffa s:868-0738