Jötnar sigra Björninn; 5 - 3

Jötnar fagna.  Ljósmynd Sigurgeir Haraldsson
Jötnar fagna. Ljósmynd Sigurgeir Haraldsson

Í kvöld gerðu Jötnar sér lítið fyrir og báru sigurorð af Bjarnarmönnum á þeirra heimavelli í Egilshöllinni.  Talnaglöggir hafa reiknað það út að með þessum sigri hafi Jötnar gert út um möguleika Bjarnarmanna á sæti í úrslitum.  Jötnar eru nú með 10 stig og Björninn með 11 þannig að botnbaráttan er orðin hnífjöfn.  Liðin mætast aftur í kvöld og með sigri geta Jötnar komið sér í þriðja sætið og uppúr botnsætinu í fyrsta skiptið í vetur.

Reynir Sigurðsson var á leiknum og hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu hans á leiknum.:

Það eru 5 min liðnar af 1 leikhluta og staðan jöfn 0 - 0 og engin refsing komin.         lotan hálfnuð og komin fyrsta refsing björninn fór útaf fyrir tripping.       Björnin spilar fullskipað lið. og 8 og 20 eftir.       Björnin skoraði staðan 1 - 0  og 8 07 eftir.        Björninn skorar sitt annað mark   staðan 2 - 0.    Jötnar skora sitt fyrsta   staðan 2 -1 .      Andri már fékk 10 min persónulegan dóm  þegar ca. 13. min voru búnar af lotunni .        Björninn skoraði á 14. min. staðan 3 - 1.     5 min eftir og björninn fer í box fyrir hooking.    björninn með fullskipað lið 2 og 50 eftir.         Lotan búin.   

 

Annar leikhluti er hafinn.   staðan 3 -1.         16min eftir af 2 leikhl. og ekkert markvert að ske.     stebbi jötun fer útaf í 2 f. tripping.            Björninn fer útaf fyrir roughing.     12,57 eftir      Geiri jötun útaf f. tripping.    9 min eftir .         9 sek eftir af refsingunni og 7, 27 af 2. leikhl.  verið að festa mark.       jötnar  fullmannaðir.          4,38 eftir.       Björninn fær 2 fyrir tripping      3,20 eftir.         björninn fullskipaður.     0,55 eftir.   andri Már skorar fyrir Jötna 3 - 2 ,  30 sek eftir.    2. Lota búin.

3. lota er hafin   17,30 eftir og stað enn 3 - 2.       Björninn missir mann fyri hæstikk.     15,50  eftir.   Börnninn missir annan mann f. charging     jötnar spila 5 á 3.     Jötnar skora   staðan 3 - 3.     jötnar í power play.      Björninn með fullt lið.   12,30 min eftir og jötunn farinn í box fyrir interf.     Jötunn fer í box fyrir olnboga.     björninn spila 5 á 4.    björninn fór í box f. tripp.   10,12 eftir.   Spilað 4 á 4 nætu 15 sek.   sa með fullskipað.     7,45   eftir.   Jötnar skora staðan 3 - 4 og 7,38 eftir.     5.45   eftir.       björninn tekur leikhlé.      Stebbi jötunn fær 2 fyrir hook.    4min eftir.      3,20 eftir.     1 og 10 eftir af refsingunni.     2 min eftir af leiknum og jötnar fullmannaðir.     Stebbi kom úr box náði pekkinum og sendi á jón sem skoraði 3 - 5.    1,20 eftir.     0,51   eftir.       leik lokið með sigri SA-Jötna  3 - 5.