Íslandsmótið í krullu 2019

Íslandsmótið í krullu 2019 Íslandsmótið hófst á mánudagskvöldið.

Íslandsmótið í krullu 2019

Fyrstu leikir mótsins voru á milli Garpa og Riddara og Ice Hunt og Víkinga. Garpar sigruðu Riddara 6 - 4 og Ice Hunt sigraði Víkinga 6 - 5. Það sem gerði útslagið í þeim leik var að Ice Hunt skoraði 5 steina í fjórðu umferð sem tryggði þeim það forskot sem dugði en Ice Hunt vann aðeins tvær umferðir í leiknum.

Næstu leikir 

Garpar - Ice Hunt á braut 4

Víkingar -  Riddarar á braut 2

Úrslitablað hér


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha