Ice Cup ađ hefjast

Ice Cup ađ hefjast Opnunarhóf á miđvikudagskvöld kl 20:30.

Ice Cup ađ hefjast

Mótiđ verđur sett á miđvikudagskvöldiđ kl. 20:30 í íţróttahöllinni. Dregiđ verđur í riđla og liđin kynnt. Reiknađ er međ ađ liđin verđi alls 22 ađ ţessu sinni. Leikiđ verđur allan fimmtudaginn frá klukkan 9:00 og síđasti leikur er klukkan 20:15 um kvöldiđ.  Föstudagurinn verđur heldur styttri ţar sem áćtlađ er ađ fara í heimsókn í verbúđina til Kidda og Jóhönnu eins og venjulega. Síđasti leikur á föstudaginn er kl: 15:45. Á laugardaginn verđa úrslitaleikirnir um klukkan 14:30.  Ef einhverjir sem eru ekki munstrađir í liđ en langar ađ spila ţá geta ţeir haft samband í síma 840 0887 (Hallgrímur) 


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha