Hokkí viðburðir helgarinnar

Fyrst er að telja að Jötnar fara suður og starta helginni með leik í mfl. karla við SRinga í kvöld kl. 20.   Á laugardag og sunnudag fer fram 1.hluti Íslandsmótsins í 4.flokki og frá SA fara tvö lið og taka þar þátt. Dagskrá mótsins má sjá hér. Og svo lokar mfl. kvenna helginni á sunnudagskvöld með leik á milli SR kvenna og Ynjanna frá Akureyri. Sá leikur hefst kl. 20,15