Gott gengi LSA á Haustmóti ÍSS

Novice A verðlaunaafhenging (mynd: Rut Hermannsd.)
Novice A verðlaunaafhenging (mynd: Rut Hermannsd.)

Nýliðna helgi var fyrsta mót Skautasambands Ísland í vetur og var það Haustmót. Alls fóru 19 keppendur frá Skautafélgi Akureyrar og stóðu allir sig með prýði. Fyrir nokkra keppendur var þetta þeirra fyrsta sambandsmót og voru þessir ungu og efnilegu keppendur félagi sínu til sóma. Það stóð ekki á verðlauaflóði akureyringanna og koma 11 verðlaun hingað norður. Stórglæsilegur árangur, til hamingju.

Junior A

2. Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir  79,72 stig

6. Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir  64,33 stig

 

Novice A

  1. Emilía Rós Ómarsdóttir  72,43 stig
  2. Marta María Jóhannsdóttir  71,13 stig

    5.  Pálína Höskuldsdóttir  43,51 stig

 

12 A

  1. Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir  35,67 stig
  2. Aldís Kara Bergsdóttir  27,58 stig

 

10 A

    3.   Rebekka Rós Ómarsdóttir  23,48 stig

 

8 A

  1. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir  25,88 stig

 

Novice B

    2.  Eva Björg Halldórsdóttir  26,03 stig

    3.  Hulda Berndsen Ingvarsdóttir  24,92 stig

 

10 B

     1.  Kolfinna Ýr Birgisdóttir  20,98 stig 

    4.  Briet Berndsen Ingarsdóttir  18,48 stig

    7.    Anna Karen Einisdóttir  14,34 stig

    8.    Júlía Rós Viðarsdóttir  13,76 stig

 

8 B

    2.  Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir  13,10 stig
    3.  Eva María Hjörleifsdóttir  13,04 stig
    4.  Briet Jóhannsdóttir  12,92 stig

   8.   Katrín Sól Þórhallsdóttir  9,36 stig

 

Nánari úrslit er hægt að sjá á heimasíðu ÍSS