25. nóvember 2019 - Ólafur Hreinsson - Lestrar 41 - Athugasemdir (0)
Nokkuð er síðan krullan fór af stað og nú þegar er eitt mót búið. Garpar sigldu í gegnum mótið ósigraðir og eru því Gimli-meistarar 2019. Auk þeirra tóku þátt Ice Hunt, Riddarar og Víkingar. Úrslit má sjá hér.