Gimilimótiđ, Áramótamótiđ og Íslandsmót

Gimilimótiđ, Áramótamótiđ og Íslandsmót Allt ađ gerast

Gimilimótiđ, Áramótamótiđ og Íslandsmót

Jćja ţá er fyrsta móti vetrarins lokiđ.  Víkingar eru Gimlimeistarar 2022.  Grísirnir náđu öđru sćti og IceHunt enduđu ţriđju.  Lokastöđuna má sjá hér.

Mánudaginn 2. Janúar verđur haldiđ áramótamót.  Eins og venjulega drögum viđ í liđin og reynum ađ blanda vönum og óvönum saman í liđ nema menn komi međ liđ sem vill spila saman. Spilađir verđa stuttir leikir og á milli leikja getur fólk gćtt sér á léttum veitingum í bođi Krulludeildar. Ađalmáliđ ađ fólk skemmti sér saman ţó keppnisskapiđ sé ekki langt undan. Um ađ gera ađ draga fjölskyldu og vini međ á svelliđ.

Viku seinna 9. Janúar, hefst svo íslandsmótiđ.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha