Ekki keppt í kvöld

Ekki keppt í kvöld Tveir hópar í kynningu

Ekki keppt í kvöld

Sćl

Ţađ verđur ekki leikiđ í Akureyrar- og Bikarmótinu í kvöld ţar sem tveir hópar eru vćntanlegir í kynningu. En ađ sjálfsögđu mćta allir til ađ ađstođa viđ kynninguna. 

Ţetta eru 2 hópar af 11 ára krökkum sem eru í Lundarskóla. Ţar sem ţau eru svo mörg var ákveđiđ ađ skipta hópnum í tvennt og kemur fyrri hópurinn 18:45 og sá seinni 19:30.  Reiknađ er međ 45 mín til 1 klst á hópana svo ţađ er alveg tími til ađ ćfa sig ađeins eftir heimsóknina. (viđ höfum svelliđ til  21:30)


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha

  • Krulla2