Breyttar reglur í Gimli Cup

Allir leikir leiknir til úrslita

Ákveðið var að breyta reglum til prufu á Gimli mótinu sem er að hefjast. Meginbreytingin er sú að allir leikir verða leiknir til úrslita, sem þýðir að séu lið jöfn eftir 6 umferðir skal leikin ein umferð til viðbótar til að knýja fram úrslit. Nánari um reglur Gimli Cup undir valmyndinni til vinstri á síðunni.