Áramótamótiđ

Áramótamótiđ Áramótamótiđ verđur haldiđ laugardaginn 28. desember

Áramótamótiđ

Hiđ árlega áramótamót Krulludeildar verđur haldiđ laugardaginn 28. desember. Mćting er kl 19:30 og reiknađ er međ ađ byrja ađ spila um kl 20:00. Eins og venjulega drögum viđ í liđin og reynum ađ blanda vönum og óvönum saman í liđ. Spilađir verđa stuttir leikir og á milli leikja getur fólk gćtt sér á léttum veitingum í bođi Krulludeildar. Ađalmáliđ ađ fólk skemmti sér saman ţó keppnisskapiđ sé ekki langt undan.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha