Allir að mæta!

Allir eru hvattir til þess að mæta á leikinn á laugardag og styðja SA víkinganna til sigurs.  Félagsmenn eru hvattir til þess að draga fjölskyldur, vini, bekkjarfélaga, vinnufélaga og bara alla kunningja með á leikinn.  Mætum rauðklædd og reynum að lita stúkuna rauða!