Akureyrar og bikarmót

Akureyrar og bikarmót Úrslitin ráðast í kvöld.

Akureyrar og bikarmót

Í kvöld ræðst hverjir verða Akureyrarmeistarar í krullu. Hreinn úrslitaleikur verður á milli Garpa og bikarmeistaranna í IceHunt. Liðin hafa jafnmörg stig en IceHunt er með einum enda meira og nægir því jafntefli ef liðin fá 3 enda hvort. Garpar geta einnig unnið þó liðin skilji jöfn en þá þurfa þeir að vinna 4 enda.  Í hinum leik mótsins leika Víkingar og Riddarar.  Skorblað og stöðu má sjá hér.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha

  • krulla12