Akureyrar og bikarmót

Akureyrar og bikarmót Úrslitin ráđast í kvöld.

Akureyrar og bikarmót

Í kvöld rćđst hverjir verđa Akureyrarmeistarar í krullu. Hreinn úrslitaleikur verđur á milli Garpa og bikarmeistaranna í IceHunt. Liđin hafa jafnmörg stig en IceHunt er međ einum enda meira og nćgir ţví jafntefli ef liđin fá 3 enda hvort. Garpar geta einnig unniđ ţó liđin skilji jöfn en ţá ţurfa ţeir ađ vinna 4 enda.  Í hinum leik mótsins leika Víkingar og Riddarar.  Skorblađ og stöđu má sjá hér.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha

  • Krulla2