Akureyrar- og bikarmót 2017

Akureyrar- og bikarmót 2017 Ice Hunt eru Bikarmeistarar Magga Finns 2017

Akureyrar- og bikarmót 2017

Sameiginlegt Akureyrar- og bikarmót 2017 er nú hálfnađ og komiđ í ljós hvađa liđ er bikarmeistari.  Ice Hunt tryggđi sér titilinn međ ţví ađ leggja Víkinga í 3. umferđ.  Á sama tíma unnu Garpar Freyjur en ţađ dugđi ekki til ţó liđin yrđu jöfn ađ stigum ţví Ice Hunt náđi 10 endum en Garpar ađeins 9.

Mótiđ heldur áfram nú i kvöld og enn eiga öll liđ möguleika á ađ krćkja í Akureyrarmeistaratitilinn.

Garpar taka á móti Ice Hunt á braut 2 og Víkingar og Freyjur spila á braut 4.

Skorblađ má nálgast hér.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha