17. febrúar 2020 - Ólafur Hreinsson - Lestrar 258 - Athugasemdir (0)
Næstsíðasta umferð Akureyrar- og bikarmótsins verður leikin í kvöld. IceHunt, sem er búið að tryggja sér bikarmeistaratitilinn, leikur við Riddara og Garpar og Víkingar eigast við í hinum leiknum. Staðan í mótinu sést hér.