Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Ađalfundur foreldrafélags LSA

Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn miđvikudaginn 23.10 í fundarherbergi skautahallarinnar og hefst hann kl. 19.30. Lesa meira

Met fjöldi stúlkna á Greifamótinu

5. flokkur SA og SR (mynd: Bjarni Helga)
Ţađ var líf og fjör á Barnamóti Greifans í íshokkí í Skautahöllinni nú um helgina ţar sem um 150 börn tóku ţátt. Aldrei hefur annar eins fjöldi stúlkna tekiđ ţátt í barnamóti í íshokkí á Íslandi og í fyrsta sinn sem tvö kvennaliđ áttust viđ í bćđi í 5. flokk og 7. flokki. Ţađ hittist einnig svo á ađ allir ţjálfarar liđanna sem og dómarar á leikjunum voru einnig konur. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ mikil gróska sé í íslensku kvennaíshokkí um ţessar mundir. Bjarni Helgason náđi myndum af ţessum sögulegu augnarblikum og verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessum upprennandi íshokkístúlkum á komandi árum. Lesa meira

Greifamótiđ í íshokkí um helgina í Skautahöllinni


Barnamót Greifans í íshokkí verđur haldiđ hjá okkur í Skautahöllinni um helgina. Um 150 börn eru skráđ til leiks og verđur leikiđ á laugardag og sunnudag en dagskrá mótsins má sjá hér. Leikiđ er í fjórum flokkum, 5. 6. og 7. flokki ásamt krílaflokki. Liđsskipan SA liđanna má finna hér. Viđ hvetjum alla sem hafa gaman af íshokkí til ađ mćta í stúkuna og sjá allar litlu hokkístjörnurnar okkar. Lesa meira

SA Víkingar međ fullt hús stiga eftir tvo í Hertz-deildinni

Jói Leifs var öflugur í leiknum (Ási)
SA Víkingar mćttu SR í annađ sinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld og unnu frábćran 3-1 sigur og tylltu sér ţar međ á topp Hertz-deildarinnar. SA Víkingar voru fyrir leikinn međ 3 stig eftir sigur á SR í fyrsta leik en SR er nú en án stiga eftir 3 leiki spilađa leiki. Jóhann Már Leifsson, Hafţór Sigrúnarson og Matthías Stefánsson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. Lesa meira

SA Víkingar - SR ţriđjdudag kl. 19.30


SA Víkingar mćta SR í Hertz-deildinni ţriđjudaginn 8. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann flottan sigur á SR í fyrsta leik sínum í deildarkeppninni og eru jafnir Birninum/Fjölni ađ stigum í efsta sćti deildarinnar. Sjoppan verđur opin á sínum stađ međ kaffi og međ ţví, ađgangseyrir 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA Víkingar sterkari á lokasprettinum


Fyrsti leikur SA Víkinga í Hertz-deildinni lauk nú fyrir skömmu ţar sem Víkingar unnu 4-1 sigur á SR. Leikurinn var markalaus alveg fram í 3. lotu en ţá komu mörkin á fćribandi. Einar Grant skorađi tvö mörk í leiknum í kvöld en Jakob Jóhannesson markvörđur Víkinga var ađ öđrum ólöstuđum besti leikmađur vallarins. Lesa meira

SA Víkingar hefja titilvörnina á laugardag

Orri Blöndal (mynd: Ási)
SA Víkingar hefja leik í Hertz-deildinni á laugardag ţegar liđiđ tekur á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri kl. 16.45. Liđ SA Víkinga er mikiđ breytt frá síđasta tímabili og nýr ţjálfari er komin í brúnna, Finninn Sami Lehtinen, sem hefur komiđ međ nýjar áherslur í nýjan og yngri hóp leikmanna. Lesa meira

Íţróttafyrirlestur međ Pálmari Ragnarssyni


Pálmar Ragnarsson er stórskemmtilegur fyrirlesari og körfuboltaţjálfari sem hefur slegiđ í gegn međ fyrirlestrum um jákvćđ samskipti sem hann hefur flutt víđs vegar um landiđ. Fimmtudaginn 26. september mun Pálmar halda ţrjá ólíka fyrirlestra í bođi ÍBA, ÍSÍ, Akureyrarbćjar og Háskólanum á Akureyri. Lesa meira

SA Víkingar grátlega nálćgt sigri í síđasta leiknum í Evrópukeppninni

SA Víkingar fagna marki
SA Víkingar töpuđu naumlega síđast leik sínum í Evrópukeppninni í gćr gegn heimaliđinu Zeytingburnu Istanbul, lokatölur 3-4. SA Víkingar voru komnir í góđa stöđu og leiddu leikinn 3-1 eftir ađra lotu en ţrjú mörk Zeytinburnu í lokalotunni urđu okkur ađ falli. Egill Birgisson, Matthías Stefánsson og Andri Mikaelsson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. SA Víkingar töpuđu ţví öllum ţremur leikjum sínum í Evrópukeppninni og lentu í 4. sćti riđilsins. Crvena Svesda Berlgrade vann alla sína leiki og fer áfram í keppninni. Lesa meira

SA Víkingar mćtir til Tyrklands og mćta Serbísku meisturunum í dag

Mynd af ćfingu Víkinga í morgun
SA Víkingar eru nú mćtir til Istanbul í Tyrklandi og hefja leik í Evrópukeppni félagsliđa í dag. Víkingar hefja nú leik í A-riđli ţar sem viđ munum mćta liđum frá Serbíu, Búlgaríu og Tyrklandi. Mótherjinn í fyrsta leik eru serbísku meistararnir Crvena Svezda Belgrade sem eru fyrirfram taldir sterkasta liđiđ í mótinu. Leikurinn hefst kl. 13.00 á íslenskum tíma og viđ bíđum eftir ađ fá straum á beina útsendingu og munum birta hann um leiđ og hann berst. Viđ sendum baráttukveđur til strákann í Istanbul og fylgjumst spennt međ. Hér má finna tölfrćđina í riđlinum og skođa mótherjanna nánar. Lesa meira

Marta stendur sig vel á Grand Prix

Marta María (mynd úr fćrslu ÍSS)
Marta María Jóhannsdóttir skautađi stutta prógramiđ sitt í gćr á Grand Prix sem fram fer í Gdansk í Póllandi. Marta stóđ sig međ prýđi og fékk 36.71 stig og er í 29. sćti sem stendur. Marta skautar frjálsa prógramiđ í dag og er gert ráđ fyrir ađ hún stígi á ísinn kl. 15.27 og má sjá beina útsendingu hér en útsendingin hefst kl. 14.10. Viđ óskum Mörtu góđs gengis í dag og hér má sjá stutta prógramiđ hjá henni í gćr. Lesa meira

Krullan byrjar í kvöld

Fyrsta krullućfing vetrarins 16. september Lesa meira

Heiđursfélagi, Ingólfur Ármannsson, fellur frá.

Ingólfur vígir nýja vélfrysta svćđiđ viđ Krókeyri.
Ingólfur lést ţann 1. september á 83. aldursári og var jarđsunginn frá Akureyrarkirju föstudaginn s.l. Ingólfur fćddist í Innbćnum ţann 22. desember 1936 – níu dögum áđur en fađir hans fór á fund á nýársdag ţar sem Skautafélag Akureyrar var stofnađ. Hann lćrđi kornungur á skauta undir handleiđslu Stefaníu systur sinnar. Ingólfur var fćddur og uppalinn í Ađalstrćti 62, ţar sem ađstćđur voru ţannig á veturna ađ ef systkinin ćtluđu á skauta ţá var fariđ út um forstofudyrnar og yfir götuna, ţar sem skautasvelliđ beiđ, en ef fariđ var á skíđi ţá var fariđ út bakdyramegin – ţar sem brekkurnar biđu. Lífiđ snerist um skauta og skíđi og Ingólfur keppti á ţó nokkrum mótum árin 1953-61 og fór ásamt nokkrum félögum Í S.A. til ćfinga í Lillehammer veturinn 1956. Lesa meira

Haustmót ÍSS

Junior
Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 25. september


Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar SA verđur 25. september n.k. kl.20. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni. Efni: Venjulega ađalfundarstörf- kosiđ um lagabreytingu Hvetjum sem flesta til ađ mćta á fundinn ţar sem verđur fariđ yfir síđasta vetur og hvađ er framundan í vetur. Einnig hvetjum viđ ţá sem eru áhugasamir um ađ bjóđa sig fram í stjórn foreldrafélagsins. Lesa meira

SA Víkingar fara vel af stađ í Lýsisbikarnum

Ingvar skorar sigurmarkiđ (mynd: Ási Ljós.)
Ungt liđ SA Víkinga sigrađi Björninn á sunnudag í fyrstu umferđ Lýsisbikarsins međ ţremur mörkum gegn tveimur. Sigurmarkiđ kom í framlengingu en ţađ var engin annar en landsliđsfyrirliđinn Ingvar Jónsson sem skorađi markiđ međ glćsilegu einstaklingsframtaki. SA Víkingar eru međ flest stig eftir fyrstu umferđina en liđiđ fékk einnig fullt hús stiga á laugardag ţar sem SR gaf ţann leik. Lesa meira

Íshokkífólkiđ okkar erlendis ađ gera góđa hluti

Silvía, Herborg, Saga og Sunna
Nú er íshokkítímabiliđ ađ hefjast vítt og breitt um heiminn og undirbúningstímabiliđ hjá íshokkífólkinu okkar erlendis í fullum gangi. Viđ eigum 5 stúlkur sem spila í 1. deildinni í Svíţjóđ og spiluđu ţćr allar sínu fyrstu leiki međ nýjum liđum um helgina og skemmtileg tilviljun ađ ţćr mćtust einmitt allar á sama mótinu. Silvía og Sunna Björgvinsdćtur byrjuđu tímbailiđ vel og hrósuđu sigri í MonkeySports bikarnum međ liđi sínu Södertälje en ţćr röđuđu einnig inn stigum fyrir sitt liđ. Silvía skorađi 3 mörk og átti eina stođsendingu og var nćst stigahćsti leikmađur mótsins. Sunna var međ 3 stođsendingar og fjórđi stigahćsti leikmađur mótsins og fékk einnig mikiđ lof fyrir varnarleikinn sinn og ţá sérstaklega í úrslitaleiknum. Ragnhildur Kjartansóttir og liđ hennar Färjestad spiluđu til úrslita gegn Södertälje og náđi Ragnhildur ađ opna markareikninginn í fyrsta leik mótsins en Ragnhildur er sóknarsinnađur varnarleikmađur af bestu gerđ. Saga Margrét Blöndal og Herborg Geirsdóttir spiluđu sem lánsleikmenn međ Vesteras í mótinu en báđar eru ţćr á mála hjá Troja/ljungby og ţóttu standa sig vel á mótinu. Lesa meira

Aldís Kara međ besta árangur Íslands frá upphafi á Junior Grand Prix

Aldís Kara ásamt Darju ţjálfara
Aldís Kara náđi um helgina besta árangri íslenskra skautara á Junior Grand Prix sem fram fór í Ólympíu höllinni í Lake Placid. Aldís náđi 106,43 stigum sem kom henni í 20. sćti á ţessu sterka móti sem er besti árangur íslenskra skautara á ţessari mótaröđ bćđi í stigum og sćti. Einnig er ţetta hennar persónulega besti árangur á móti erlendis og bćtti hún sig um tćp 3 stig frá Norđurlandamótinu frá ţví fyrr á ţessu ári. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Fjölni í Lýsisbikarnum í dag kl. 16.45


SA Víkingar hefja leik í Lýsisbikarnum í dag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 16.45 og ţađ er frítt inn á leikinn. Lýsibikarinn er bikarkeppni ţriggja ađildarfélaga Íshokkísambands Íslands, keppnisfyrirkomulag er tvöfaldur Round Robin, samtals 6 leikir. Ţađ er Lýsi hf sem er ađal stuđningsađili keppninnar og býđur öllum frítt á alla leiki keppninnar. Lesa meira

Aldís Kara hefur keppni á Junior Grand Prix í kvöld

Aldís Kara (mynd tekin frá iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir hefur keppni fyrir Íslands hönd í kvöld á Junior Grand Prix sem fram fer í Lake Placid í Bandaríkjunum. Aldís dró rásnumer 23 og skautar ţriđja í hópi 5. Aldís Kara hefur dvaliđ í Bandaríkjunum frá ţví á mánudag í undirbúningi sínum fyrir mótiđ en međ henni í för er ţjálfarinn hennar Darja Zaychenko sem og móđir hennar og fararsjtóri Hrafnhildur Guđjónsdóttir. Áćtlađ er ađ Aldís stigi á ísinn kl. 20.48 í kvöld á íslenskum tíma en hćgt er ađ horfa á beina útsendingu frá keppninni á Youtube rás ISU sem má finna hér. Útsendingin frá mótinu hefst um kl. 17.00. Hér má einnig finna keppendalista og tímaplan fyrir allt mótiđ. Lesa meira

  • Sahaus3