Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Skráning hafin í Skautaskóla/Byrjendahóp


Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í Skautaskóla / Byrjendahóp fyrir haustönn 2017 Lesa meira

Íshokkístjörnur framtíđarinnar


Hokkídeild SA hefur veriđ međ byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-6 ára síđustu daga en um 15 börn hafa tekiđ ţátt í námskeiđinu. Sarah Smiley yfirţjálfari er margreynd međ námskeiđ fyrir krakka á ţessum aldri og hafa öll börnin skemmt sér vel og náđ góđri fćrni. Ţađ er björt framtíđin hjá ţessum ungu krökkum sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á skautum en framfarirnar hafa veriđ ótrúlegar og verđur sérlega gaman ađ fylgjast međ krílaflokknum í vetur. Lesa meira

Íshokkí ćfingabúđir SA ganga vel


Ćfingabúđir hokkídeildarinnar hafa nú stađiđ yfir síđan á síđasta ţriđjudag og klárast nćsta föstudag. Engar ćfingabúđir voru síđasta sumar vegna framkvćmdanna og ţví mikil lukka fyrir iđkenndur ađ fá kost á ţessum ćfingabúđum áđur en tímabiliđ hefst. Hópnum er skipt í tvennt ţar sem yngri iđkenndur eru fyrir hádegi og ţeir eldri eftir hádegi. Prógramiđ fyrir hvorn hóp er um 6 klst á dag ţar sem eru tvćr ísćfingar, tvćr afís-ćfingar og frćđsla. Yfir 60 krakkar hafa tekiđ ţátt í ćfingabúđunum í ár og ţar á međal fjórir drengir úr Reykjavík sem gerđi ćfingabúđirnar enţá skemmtilegri. Um 10 ţjálfarar hafa stađiđ vaktina en í síđustu viku var einnig gestaţjálfari frá Hockey Kanada sem stýrđi ćfingabúđunum hann Andrew Evan og lagđi hann áherslu á tćknićfingar sem er hans sérgrein. Sarah Smiley er svo yfirţjálfari ţessa vikuna ásamt ţví ađ sjá um byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-5 ára. Lesa meira

Ćfingabúđir SA hefjast í fyrramáliđ


Ćfingabúđir SA hefjast í fyrramáliđ en ćfingar verđa allann daginn bćđi hjá Hokkídeild og Listhlaupadeild. Ţá verđa deildirnar međ sameiginlegar byrjendaćfingar sem verđa milli 16.20 og 17.00. Lesa meira

Skráning hafin í ćfingabúđir LSA í ágúst


Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í ćfingabúđir LSA í ágúst Lesa meira

Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeiđ í Ágúst
Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára. Kennslan fer fram frá kl. 16:20-17:00 Lesa meira

SKAUTADISKÓ UM HELGINA


SKAUTADISKÓ UM HELGINA. LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 17-19. ALLIR VELKOMNIR Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


Skráning í Sumarskautaskóla LSA er í fullum gangi til og međ 2. júní. Lesa meira

Ćfingabúđir LSA í júní


Búiđ er ađ opna fyrir skráningar í ćfingabúđir LSA í júní Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


LSA býđur upp á Sumarskautaskóla fyrir byrjendur og lengra komna frá 8. - 14. júní. Skráningar fara fram á iba.felog.is ţegar hefur veriđ opnađ fyrir skráningar. Lesa meira

RETURN OF THE POWER - VORSÝNING LSA


Listhlaupadeildin býđur ykkur velkomin á Vorsýningu LSA - RETURN OF THE POWER - Sunnudaginn 28. maí kl. 11:45. Ađgangseyrir 1500 krónur. Foreldrafélagiđ verđur međ kaffisölu í hléi. VIĐ ERUM EKKI MEĐ POSA. Lesa meira

Ćfingabúđir LSA í júní 2017


Ćfingabúđir LSA á Akureyri í júní 2017. Nánari upplýsingar um verđ og dagskrá verđa birtar fljótlega. Lesa meira

AĐALFUNDUR SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR 25. MAÍ


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 25. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar mánudaginn 22. maí kl:20

Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 22. maí kl. 20,00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar mánudaginn 22. maí kl:18

Bođađ er til ađalfundar Krulludeildar Skautafélags Akureyrar mánudaginn 22. maí kl. 18.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar, ţriđjudaginn 23. maí kl. 20.00

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA Verđur haldinn ţriđjudaginn 23. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Listhlaupadeildin hefur ráđiđ nýjan yfirţjálfara

George Kenchadze tók viđ stöđu yfirţjálfara listhlaupadeildar í byrjun maí og bjóđum viđ hann velkomin til starfa. Lesa meira

Ice Cup 2017

Sigurvegarar Ice Cup 2017.
Ice Cup 2017 lokiđ. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar er hafiđ - dagskrá


Vormót hokkídeildar hófst í gćr en um 140 ţáttakendur eru í mótinu í ár í 18 liđum og 4 deildum. Spilađ verđur í I, II og III deild alla ţriđjudaga, fimmtudaga og sunnudaga í maí en síđustu leikirnir fara fram 25. maí. Royal deildin fer fram á mánudögum en ţar verđur spilađ í blönduđum liđum. Lesa meira

Byrjendanámskeiđiđ í íshokkí hefst á sunnudag kl 12.00


Í maí stendur Skautafélag Akureyrar fyrir hokkínámskeiđi fyrir krakka sem fćddir eru 2011-2013. Tímar verđa á fimmtudögum og sunnudögum 7.-21. maí. Námskeiđis samanstendur af 5 ćfingum á tveimur vikum. Fyrsti tíminn verđur 7.maí kl.12:00-12:50. Verđ er 3000 kr og er allur búnađur til stađar í Skautahöllinni. Lesa meira

  • Sahaus3