Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar


Listhlaupadeild SA verđur međ sumarnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira

Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar

Sami og Ollý formađur handsala samninginn
Sami Lehtinen hefur skrifađ undir samning viđ SA hokkídeild og tekur viđ sem yfirţjálfari fyrir komandi tímabil. Sami verđur yfirţjálfari meistaraflokkanna, 2. flk , 3. flk og 4. flk ásamt ţví ađ stýra markmannsţjálfun. Hann mun einnig gegna hlutverki ţróunastjóra og koma ađ stefnumótun deildarinnar til langs tíma. Lesa meira

Heimsmeistaramót haldiđ á Akureyri 2020


Ţá er búiđ ađ stađfesta ţann orđróm sem hefur veriđ á kreiki um ađ Heimsmeistaramótiđ í íshokkí kvenna verđur haldiđ á Akureyri daganna 23. - 29. febrúar 2020. Ţetta er í annađ sinn sem slíkt mót er haldiđ á Akureyri og virkilega ánćgjulegt ađ Akureyri sé orđin fullviđurkenndur keppnistađur fyrir mót af ţessari stćrđargráđu. Íslenska kvennalandsliđiđ er ţáttakandi á mótinu og ţví enţá skemmtilegra fyrir okkur Akureyringa ađ fá slíkt mót hingađ heim. Frekari fréttir af mótinu koma von bráđar en viđ getum allavega fariđ ađ hlakka til ársins 2020. Lesa meira

Fyrirlestur um nćring og árangur í íţróttum 23. maí


Ţann 23. maí nćstkomandi, kl. 17:30 mun Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur halda fyrirlestur um nćringu og árangur í íţróttum í stóra sal Háskólans á Akureyri. Fyrirlesturinn er ćtlađur fyrir iđkendur 13 ára og eldri ásamt ţjálfurum, foreldrum og öđrum sem áhuga hafa. Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar 19. maí kl. 17.00


Vorsýning listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldin sunnudaginn 19.maí kl 17. Ţar munu allir iđkenndur deildarinnar sýna listir sínar. Ţemađ ađ ţessu sinni er MAMMA MIA🎉 Miđaverđ 1500kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Viđ lofum góđri skemmtun! 😊 Lesa meira

Sparisjóđur Höfđhverfinga veitir Skautafélaginu fjárstyrk

Jón Benedikt tekur viđ styrknum frá Jóni Ingva
Sparisjóđur Höfđhverfinga hefur veitt Skautafélagi Akureyrar fjárstyrk sem afhenntur var á ađalfundi sparisjóđsins á Grenivík á dögunum. Ţetta er í fyrsta sinn sem Sparisjóđurinn styrkir íţróttafélög á Akureyri en tvö önnur félög í bćnum fengu einnig styrk. Styrknum verđur variđ í barna- og unglingastarf deilda Skautafélagsins og kann félagiđ ţökkum til sparisjóđsins fyrir fjárstyrkinn sem mun komast til góđra nota í ţágu iđkennda. Lesa meira

Vormót hokkídeildar 2019 er hafiđ

Úr vormótinu 2018
Vormót hokkídeildar hófst í gćr en um 140 ţáttakendur eru í mótinu í ár í 13 liđum og 4 deildum. Spilađ verđur alla mánudaga, ţriđjudaga, miđvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga í maí en síđustu leikirnir fara fram 26. maí. Liđskipan og dagskrá má finna hér vinstra megin á valmyndinni á hokkísíđunni. Góđa skemmtun! Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar ţriđjudaginn 14. maí kl. 20.00


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar ţriđjudaginn 14. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Jussi Sipponen kveđur SA

Jussi Sipponen
Ađalţjálfari SA íshokkí hann Jussi Sipponen er á förum frá félaginu eftir ađ hafa veriđ í fjögur ár í brúnni. Jussi mun snúa aftur til síns heima og taka viđ liđinu sem hann kom frá í upphafi en ţar tekur Jussi viđ sem ţjálfari karlaliđsins og U-18 ára liđi VG-62 í heimabćnum sínum Naantali í Finnlandi. Ţađ er međ söknuđi sem Skautafélagiđ kveđur Jussi sem hefur svo sannarlega hitt í hjartastađ í hokkífjölskyldunni á Akureyri. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 13. maí kl. 18:30 Lesa meira

Einstakur árangur SA íshokkí sem vann alla mögulega titla tímabilsins 2018-2019


Íshokkídeild Skautafélags Akureyrar náđi ţeim einstaka árangri á tímabilinu 2018-2019 ađ vinna alla mögulega titla sem í bođi voru í íslensku íshokkí. Félagiđ vann deildarmeistaratitlana og Íslandsmeistaratitlana í meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur karla vann einnig bikarmeistaratitilinn í ár ásamt ţví ađ vinna fyrstu umferđ Evrópukeppnninnar Continental CUP og náđi 3. sćtinu í ţriđju umferđ keppninnar. Ţá varđ félagiđ Íslandsmeistari í öllum unglingaflokkunum 2., 3. og 4 flokk bćđi A og B liđa. Lesa meira

AĐALFUNDUR HOKKÍDEILDAR


Ađalfundur hokkídeildar verđur haldin í Skautahöllinni mánudaginn 13. maí kl. 20:00. Fundarefni, venjuleg ađalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Lesa meira

SA Íslandsmeistari í 3. flokki 2019


3. flokkur SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí nú um helgina ţegar liđiđ lagđi Björninn tvívegis ađ velli og tryggđi sér ţar međ Íslandsmeistaratitilinn. SA liđiđ vann 10 leiki af 12 í vetur en SR var í öđru sćti 6 stigum á eftir SA og Björninn í ţví ţriđja. Glćsilegur árangur hjá flottu liđi og viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitlinn og frábćrt tímabil. Lesa meira

Úrslitaleikir í Ice Cup 2019

Úrslitaleikir í Ice Cup 2019 fara fram í dag kl. 14:30 Lesa meira

Ice Cup 2019

Results of the first day games at Ice Cup Lesa meira

Ice Cup 2019 hafiđ

Úrslit eftir leiki dagsins Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildarinnar

Ađalfundur listhlaupadeildarinnar verđur haldinn 8.maí nćstkomandi í fundarherbergi hallarinnar og hefst fundurinn klukkan 20.00. Lesa meira

Ice Cup ađ hefjast

Opnunarhóf á miđvikudagskvöld kl 20:30. Lesa meira

SA međ 3 gullverđlaun á Vormóti ÍSS og Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ

Darja og stelpurnar hennar
Vormót ÍSS fór fram nú um helgina í Laugardal en SA vann ţar til ţriggja gullverđlauna. Iđkenndur SA unnu einnig til fjögurra silfurverđlauna og tveggja bronsverđlauna á mótinu. Stćrsta afrek helgarinnar var ţó nýtt Íslandsmet sem Aldís Kara Bersdóttir setti ţegar hún fékk 112.81 stig en eldra metiđ átti hún sjálf frá ţví í febrúar ţegar hún náđi 108.45 stigum á Reykjavíkurleikunum. Lesa meira

Kvennaliđ SA Íslandsmeistarar 2019

SA Íslandsmeistarar 2019 (mynd: Elvar P.)
Kvennaliđ SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gćrkvöld ţegar liđiđ lagiđ Reykjavík međ 7 mörkum gegn engu í öđrum leik úrslitakeppninnar. Frábćrt tímabil ađ baki hjá SA liđinu sem vann alla 14 leiki sína í deildar- og úrslitakeppninni. Lesa meira

  • Sahaus3