Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Naumt tap hjá Víkingum gegn HC Donbass – Tuxin Urda á morgun kl. 11.00 (streymi)


SA Víkingar eru búnir ađ tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í 3. umferđ Evrópukeppninnar, fyrst gegn Kurbads Riga 9-2 (mörkin úr leiknum) í gćr og svo gegn HC Donbass í dag 6-3. Víkingar geta ţar međ ekki fariđ í nćstu umferđ en mćta Txuri Urdin á morgun kl. 11.00 um 3. sćtiđ í riđlinum. Lesa meira

Víkingar mćta HC Donbass kl. 11.00 (streymi)

SA Víkingar mćta HC Donbass í dag kl. 11.00 en streymiđ má finna á ţessari síđu vinstra megin í valmyndinni undir Continental Cup. Lesa meira

Víkingar mćta HC Donbass kl. 11.00 (streymi)


SA Víkingar mćta HC Donbass í dag kl. 11.00 en streymiđ má finna á ţessari síđu vinstra megin í valmyndinni undir Continental Cup. Lesa meira

Mögulega streymi á leik Víkinga í Lettlandi


Leikur Víkinga gegn Kurbads Riga verđur sýndur í Lettneska sjónvarpinu svo ekki er alveg öruggt hvort hćgt verđi ađ sjá hann en hér er streymiđ. Leikurinn hefst kl. 16.30. Lesa meira

Engin krulla á mánudag

Mánudaginn 22. október verđur frí í krullunni. Lesa meira

SA Víkingar mćttir til Riga og hefja leik í 3. umferđ Evrópukeppninnar á morgun

SA Víkingar á ćfingu í Riga
SA Víkingar ferđuđust til Riga í Lettlandi í gćr og hefja leik í 3. umferđ Evrópukeppninnar á morgun ţegar liđiđ mćtir heimaliđinu Kurbads Riga. Leikurinn hefst kl. 16.30 á íslenskum tíma og verđur eflaust sýndur á netmiđlum en slóđinn á leikinn kemur á heimasíđuna á morgun. Liđiđ mćtir svo HC Donbass frá Úkraníu á laugardag kl. 11.00 og Txuri-Urdin San Sebastian á sunnudag kl. 11.00. Lesa meira

Bikarmót ÍSS fór fram um nýliđna helgi

Junior
Bikarmót ÍSS fór fram í laugardalnum um nýliđna helgi ţar sem LSA eignađist 3 bikarmeistara, auk ţess ađ koma heim međ eitt silfur og eitt brons. Lesa meira

Haustmót Krulludeildar 2018

Ţriđja umferđ verđur leikin í kvöld. Lesa meira

Greifamótiđ í íshokkí á Akureyri um helgina (dagskrá)


Barnamót Greifans í íshokkí verđur haldiđ hjá okkur í Skautahöllinni um helgina. Um 160 börn eru skráđ til leiks og verđur leikiđ á laugardag og sunnudag en dagskrá mótsins má sjá hér. Leikiđ er í 4 flokkum, 5. 6. og 7. flokki ásamt krílaflokki. Liđsskipan SA liđanna má finna hér. Viđ hvetjum alla sem hafa gaman af íshokkí til ađ mćta í stúkuna og sjá öll glćsilegu börninn okkar ađ leik. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik sínum í Hertz-deildinni

Kristján Árnason veđur upp (mynd: Ási)
SA Víkingar unnu góđan 6-1 sigur á SR í fyrsta leik Víkinga í Hertz-deildinni á tímabilinu. SA Víkingar byrja vertíđina vel og eru ósigrađi í síđustu 6 leikjum í öllum keppnu. SR-liđiđ hefur tekiđ miklum breytingum frá síđustu leiktíđ og var sigurinn kannski full stór miđađ viđ spilamennsku ţeirra. SR eru enn án 4-5 erlendra leikmanna og landsliđmanna sem eiga eftir ađ bćtast viđ hópinn svo ţeir verđa án efa í toppbaráttunni í vetur eftir nokkur mögur tímabil. Lesa meira

Haustmót Krulludeildar 2018

2. leikdagur í kvöld Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR í Hertz-deildinni á laugardag kl 17.30!

Úr leik liđanna á síđasta tímabili(mynd:Sigurgeir)
SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í opnunarleik tímabilsins í Herz-deildinni laugardaginn 6. október á heimavelli í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 17.30 og miđaverđ er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. SA Víkingar eru sjóđheitir um ţessar mundir eftir frábćra framgöngu í lýsisbikarnum og svo í Evrópukeppninni. SR koma vćntanlega einnig kokhraustir til leiks eftir sterkann sigur á Birninum í fyrsta heimaleik tímabilsins og ţví má búast viđ hörkuleik tveggja góđra liđa. Ekki missa af ţessu! Lesa meira

SA Víkingar unnu sig áfram í 3. umferđ Evrópukeppni félagsliđa – hvađ svo?


SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu A-riđil Evrópukeppni félagsliđa á sunnudag međ 2-0 sigri á HC Bat Yam frá Ísrael í síđasta leik liđsins í riđlinum. SA Víkingar tryggđu sé ţar međ farseđil beint í 3. umferđ keppninnar sem fram fer í Riga í Lettlandi daganna 18.-21. október. SA Víkingar unnu alla 3 leikina í fyrstu umferđ en sleppa viđ 2. umferđina og fara beinustu leiđ í 3. umferđ ţar sem mótherjarnir verđa Kurbads Riga frá Lettlandi, HC Donbass (Úkraníu) and Txuri-Urdin San Sebastian (Spánn). Lesa meira

Haustmót Krulludeildar SA

Haustmótiđ byrjar í kvöld 1. okt. Lesa meira

Evrópućvintýri Víkinga heldur áfram – leikurinn í dag í beinni útsendingu hér

Leikmenn Víkinga hlusta á ţjóđsönginn
SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu Tyrknesku meistaranna Zeytinburnu Belediyesport 6-1 í gćr og geta ţví međ sigri í dag tryggt sér efsta sćtiđ í riđlinum og farseđil beint í 3. umferđ Evrópukeppninnar. SA Víkingar HC Bat Yam í dag kl. 11.00 og er sýndur beint hér. Lesa meira

SA Víkingar međ fyrsta Evrópusigurinn – nćsti leikur kl. 15 í dag (Í beinni)

Jussi teiknar upp leikkerfi fyrir leikmenn
SA Víkingar lönduđu sögulegum sigri á sterku liđi Irbis Skate frá Sofíu á ţeirra heimavelli í gćrkvöld. SA Víkingar unnu í vítakeppni eftir ćsispennandi leik sem seint verđur gleymt fyrir margar sakir. SA Víkingar mćta meistaraliđi síđasta árs frá Istanbúl í Tyrkalndi, Zeytinburnu Belediyesport, í dag kl. 15.00 á íslenskum tíma og verđur sýndur í beinni útsendingu hér. Lesa meira

SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni kl 17.00 (bein útsending)

Leikmenn ađ snćđa síđustu máltíđina
SA Víkingar hefja leik í Evrópukeppninni félagsliđa í dag ţegar liđiđ mćtir Irbis Skate á heimavelli ţeirra í Sofíu í Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 17.00 og er í beinni útsendingu hér. Liđiđ kom á keppnisstađ í gćr eftir sólahrings langt ferđalag og tók ćfingu á ísnum strax viđ komu. Liđiđ lítur býsna vel út og menn merkilega hressir miđađ viđ ferđalag og tilbúnir í átökin. Haft var eftir Jussi Sipponen ţjálfara liđsins ađ "keppnin eru fyrst og fremst frábćrt skref fyrir félagiđ og góđ reynsla fyrir leikmenn liđsins. Ţetta er líka skemmtileg tilbreytni ađ keppa á erlendri grundu og sjá hvernig viđ stöndunm gagnvart sterkum félagsliđum erlendis". Lesa meira

SA Víkingar keppa um helgina í Meistaradeild Evrópu


SA Víkingar taka ţátt í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins og ferđast á miđvikudag til Sofíu í Búlgaríu. SA Víkingar eru í A-riđli sem fram fer í Sofiu en keppnin hefst á föstudag. Í riđli međ SA eru Irbis-Skate frá Sofíu í Búlgaríu, Zeytinburnu frá Istanbul í Tyrklandi og HC Bat Yam í Tyrklandi. Lesa meira

Krullan ađ byrja

Fyrsti krullutími vetrarins verđur mánudaginn 24. september Lesa meira

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Bikarmeistaratitilinn 2018 á sunnudag ţegar ţeir lögđu SR í síđasta leik lýsisbikarsins. SA Víkingar unnu SR en töpuđu fyrir Birninum síđastliđna helgi í Reykjavík en unnu báđa heimaleikina sína núna um helgina nokkuđ örugglega og tryggđu sér ţar međ sigurinn. SA leikmennirnir Thomas Dant-Stuart, Andri Mikaelsson og Jóhann Már Leifsson voru stigahćstu leikmenn lýsisbikarsins en Kristján Árnason gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 3 mörk í síđasta leiknum og Bjartur Gunnarsson skorađi sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Til hamingju SA Víkingar. Lesa meira

  • Sahaus3