Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Úrslit úr vormóti hokkídeildar


Vormót hokkídeildar klárađist nú fyrir helgi en 115 börn tóku ţátt í 10 liđum í ţremur deildurm. Spilađ var í III deild á ţriđjung af vallarstćrđ ţar sem markmiđiđ er ađalega leikleđin og lćkfćrnin. Í II deild ţar sem spilađ er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikiđ af flottum mörkum, markvörslum og lćrđum lexíum. Lesa meira

Skauta- og leikjanámskeiđ SA í júní


Í júní býđur Skautafélag Akureyrar uppá skauta- og leikjanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í kaffiteríunni í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta en allir skuldlausir félagsmenn 16 ára og eldri hafa atkvćđisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á ađalfundi félagsins Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA 2020 Verđur haldinn ţriđjudaginn 26. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur hokkídeildar

Ađalfundur hokkídeildar verđur haldinn í Skautahöllinni mánudaginn 25. maí kl. 20:00 Fundarefni; venjuleg ađalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar SA

Mánudaginn 25. maí kl.18:15 Lesa meira

Ćfingar hefjast hjá leik- og grunnskólabörnum 4. maí


Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast hjá Skautafélaginu 4. maí án takmarkanna. Áfram eru takmarkanir á ţáttöku fullorđinna og ţví verđa engir almenningstímar eđa ćfingar fyrir fullorđna nema innan ţeirra takmarkanna sem eru í gildi. Sömu húsreglur og settar voru í upphafi samkomubannsins eru í gildi. Foreldrar geta komiđ međ börn sína á ćfingar en skulu takmarka komu viđveru sína í Skautahöllinni og halda tveggja metra nándarreglu. Ţá eru allir foreldrar og iđkenndur hvattir til ţess ađ halda uppteknum hćtti í hreinlćti, handvţotti og notkun handspritts. Starfsmannarými verđur áfram lokađ fyrir umgengni annarra en starfsfólks hússins. Frekari leiđbeiningar verđa sendar beint til iđkennda af ţjálfurum. Lesa meira

Ćfingar fara ekki af stađ 23. mars eins og vonast var til


Ţćr ćfingar sem fyrirhugađar voru í nćstu viku munu ekki ná fram ađ ganga eins og vonast var eftir. Hér ađ neđan er yfirlýsing frá ÍSÍ. Lesa meira

Fjöldatakmarkanir á almenningstíma um helgina


Ţađ verđur opiđ fyrir almenning í Skautahöllinni laugardag og sunnudag kl. 13-16. Sjoppan verđur lokuđ og engin vörusala og viđ mćlumst til ţess ađ fólk nýti sér rafrćnar greiđslur í miđasölu. Lesa meira

Ćfingar leik og grunnskólabarna falla niđur til 23. mars


Eins og komiđ hefur fram í fjölmiđlum hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ ađ virkja heimildir sóttvarnalaga. Međ vísan til 2. mgr. 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ, ađ fenginni tillögu sóttvarnalćknis, og í samráđi viđ ríkisstjórnina ađ setja á tímabundna takmörkun á samkomum. Markmiđ takmörkunarinnar er ađ hćgja eins og unnt er á útbreiđslu COVID-19 sjúkdómsins. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2020

Íslandsmótiđ hófst á mánudaginn međ tveimur leikjum. Lesa meira

Ice Cup 2020 - aflýst

Ekkert verđur af alţjóđa krullumótinu Icecup Lesa meira

Skautahöllin 20 ára


Skautahöllin er 20 ára um ţessar mundir en hún var vígđ af Ólafi Ragnari Grímssyni ţann 1. mars 2000. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ tilkoma Skautahallarinnar hafi veriđ alger bylting fyrir starfsemi Skautafélagsins og ţegar litiđ er til baka er ljóst ađ viđ höfum nýtt okkur vel ţau tćkifćri sem bćtt ađstađa veitti okkur. Íţróttagreinar félagsins hafa vaxiđ og dafnađ og viđ höfum tekiđ framfaraskref ár frá ári. Lesa meira

Opnunartímar og ćfingar međ hefđbundnum hćtti um helgina


Í ljósi ađstćđna eru komnar fleiri sprittstöđvar í Skautahöllinni. Ţá er líka spritt viđ alla handvaska í húsinu. Viđ viljum ţví biđja iđkenndur og gesti um ađ muna eftir viđ handţvotti og sótthreinsun. Viđ ţrífum og sótthreinsum alla helstu snertifleti í okkar daglegu ţrifum. Opnunartímar almennings og ćfingar iđkennda verđa međ hefđbundnum hćtti um helgina. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2020

Íslandsmótiđ 2020 hefst mánudaginn 9. mars. Lesa meira

Íshokkídeild Fjölnis gefur leikina sem fram áttu ađ fara um helgina á Akureyri


Íshokkídeild Fjölnis hefur gefiđ alla leikina sem ţeir áttu ađ spila á Akureyri um helgina. Ţađ verđur ţví engin leikur í Hertz-deildinni hjá SA Víkingum í kvöld né tvíhöfđi í U18 sem áttu ađ spilast á laugardag og sunnudag. Lesa meira

Aldís hefur leik fyrst Íslenskra skautara á HM á morgun


Aldís Kara Bergsdóttir hefur keppni í lishtlaupi á morgun á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís Kara verđur ţá fyrsti Íslenski skautarinn sem keppir á stóra sviđinu. Aldís hefur nú veriđ í undirbúningi fyrir mótiđ í Tallinn síđan á mánudag međ fylgdarliđi sínu og hefur undirbúningurinn gengiđ vel. Skautasamband Íslands heldur út daglegum fréttum af gangi mála á facebook síđu sinni sem er fróđlegt ađ fylgjast međ. Aldís hefur keppni á morgun, föstudag kl. 11.20 á íslenskum tíma og má fylgjast međ beinni útsendingu á youtube rás ISU. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir laugardag kl. 16.45 (fer ekki fram!)


SA Víkingar taka á móti Birninum/Fjölni í toppslag Hertz-deildarinnar laugardaginn 7. mars kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn mćtast í úrslitakeppninni sem hefst í lok mars en ţetta er í síđasta sinn sem ţessi liđ mćtast fyrir úrslitakeppnina. Ljóst er ađ bćđi liđ vilja setja tóninn fyrir hvađ koma skal. Ungt liđ SA Víkinga ţarf allann ţann stuđning sem stúkan getur veitt. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á laugardag! Lesa meira

Akureyrar og bikarmót

Úrslitin ráđast í kvöld. Lesa meira

Úkraína engin fyrirstađa

Flottir fulltrúar Íslands
Síđasti leikur mótisins var annar auđveldur sigur Íslands og í ţetta skiptiđ gegn Úkraínu. Leiknum lauk 6 - 0 og var aldrei í hćttu. Ísland endađi í öđru sćti, Ástralía í ţví fyrsta og Nýja Sjáland í ţriđja. Segja má ađ ţetta hafi veriđ heldur sérkennilegt mót. Eitt tap á móti Ástralíu í fyrsta leik og svo fjórir til ţess ađ gera auđveldir sigrar, en marka hlutfalliđ í síđustu fjórum leikjunum var 23 á móti 1. Ţađ er alveg ljóst ađ íslenska liđiđ á heima í deildinni fyrir ofan og verđur ţađ markmiđ nćsta móts. Lesa meira

  • Sahaus3